Hvað er 365 Lofthraði?

Meiri hraði

Á 365 Lofthraða er hægt að ná allt að 30 Mb/s hraða. 365 Lofthraði er lokað fastanet en ekki farnet eins og 3G/4G og því mun færri notendur á hvern sendi heldur en á 3G/4G. Með því næst stöðugur hár hraði

Stöðugara samband

365 Lofthraði inniheldur tækni sem sér um að jafna álagi þannig að mikil notkun eins viðskiptavinar truflar ekki aðra. Það er því stöðugt, gott og hratt samband.

Innlent niðurhal innifalið

Allt innlent niðurhal er innifalið í 365 Lofthraða og því hægt að streyma sjónvarpsefni frá Sjónvarp 365 appinu eða Sjónvarpi Símans án þess að hafa áhyggjur af háum gagnamagnsreikningum.

Sjónvarp 365 appið í leiftrandi háskerpu

Sjónvarp 365 appið og 365 Lofthraði fara saman eins og ristað brauð og smjör! Allt að 30 Mb/s hraði og ótakmarkað innlent niðurhal þýðir að þú getur horft á stöðvar 365 í leiftrandi háskerpu í sveitinni.

Afhverju 365 Lofthraði?

Allt innlent niðurhal
innifalið

Allt upphal
innifalið

Hámarks-
stöðugleiki

Mörg tæki
samtímis